15. júní, 2023
Opið fjós í Þrándarholti á morgun, fös. 16. júní kl.14-17
Sveitahátíðin Upp í sveit verður haldin í Skeiða- og Gnúpverjahreppi um helgina. Á föstudag kl 14-17, verður opið fjós í Þrándarholti.
Í nýja fjósinu í Þrándarholti eru innréttingar, básadýnur, hliðar-og mænisgluggar frá Kýrlandi.
Við óskum ábúendum í Þrándarholti til hamingju með glæsilegt fjós.