Kýrland flytur inn mænisglugga frá Brouwer Daglichtsystemen.

Mænisglugganum er best lýst með myndum. Grindin er úr áli sem klædd er með tvöföldu polykarbonat plasti, sem hleypir góðri birtu inn í fjósið. Hámarksop er um 0,4 m2 á meter, en hægt er að stilla opið með plastspjöldum. Glugginn er útbúinn með fuglaneti og vindvörn.