Kýrland flytur inn hliðargluggabúnaðinn Lift Window frá Huesker.
Huesker er stórfyrirtæki með fjölbreyttar vörur fyrir landbúnað. Gluggaopið er lokað með 40% vindtefjandi neti og síðan eru uppdraganlegir, tvöfaldir polycarbonat plasthlerar sem stýra opi gluggans. Glugginn er rafdrifinn og einfaldur í uppsetningu og notkun.