Innflutningur landbúnaðartengdra vara
Íblöndunarefni í hey- og byggverkun
Íblöndunarefnin sem Kýrland flytur inn eru á duftformi og innihalda frostþurrkaða mjólkursýrugerla sem bæta gerjun bæði við heyverkun og votverkun byggs.
Mygluvarnarefni í hey- og byggverkun
Mygluvarnarefnið NaProp er salt af própíonsýru, selt í 25 kg pokum og leysanlegt í vatni. Efnið hefur einkum þríþætt notagildi.
Frágangur stæðu / gryfju
Kýrland er umboðsaðili Silostop sem framleiðir stæðuplast, net, gjarðir, malarpoka o.fl. Silostop er leiðandi í framleiðslu plasts sem hleypir ekki súrefni í gegnum sig.
Velferðargólf
Grænu CSM velferðargólfin hafa fengið skínandi móttökur hjá bændum. Hvers vegna velja bændur grænu velferðargólfin?
Básadýnur
Bioret agri er leiðandi fyrirtæki í básdýnum í Evrópu. Algengasta dýnan sem íslenskir bændur hafa valið er Elista.
Innréttingar
Kýrland flytur inn innréttingar frá Beerepoot sem er þýskt fyrirtæki staðsett við landamæri Hollands.