Innflutningur landbúnaðartengdra vara

Íblöndunarefni í hey- og byggverkun

Íblöndunarefnin sem Kýrland flytur inn eru á duftformi og innihalda frostþurrkaða mjólkursýrugerla sem bæta gerjun bæði við heyverkun og votverkun byggs.

Mygluvarnarefni í hey- og byggverkun

Mygluvarnarefnið NaProp er salt af própíonsýru, selt í 25 kg pokum og leysanlegt í vatni. Efnið hefur einkum þríþætt notagildi.

Frágangur stæðu / gryfju

Kýrland er umboðsaðili Silostop sem framleiðir stæðuplast, net, gjarðir, malarpoka o.fl.  Silostop er leiðandi í framleiðslu plasts sem hleypir ekki súrefni í gegnum sig.

Velferðargólf

Grænu CSM velferðargólfin hafa fengið skínandi móttökur hjá bændum. Hvers vegna velja bændur grænu velferðargólfin?

Básadýnur

Bioret agri er leiðandi fyrirtæki í básdýnum í Evrópu. Algengasta dýnan sem íslenskir bændur hafa valið er Elista.

Innréttingar

Kýrland flytur inn innréttingar frá Beerepoot sem er þýskt fyrirtæki staðsett við landamæri Hollands.

Hliðargluggar

Huesker er stórfyrirtæki með fjölbreyttar vörur fyrir landbúnað. Kýrland hefur flutt inn hliðargluggabúnaðinn Lift Window frá Huesker.

Mænisgluggar

Mænisglugganum er best lýst með myndum. Grindin er úr áli sem klædd er með tvöföldu polykarbonat plasti.

Kjarnfóðurkassar

Kjarnfóðurkassarnir frá CalfOtel henta mjög vel fyrir frjálsan aðgang að kjarnfóðri fyrir ungkálfa.  Kassinn tekur um 30kg af kjarnfóðri.  Hægt er að stilla magn kjarnfóðurs sem er aðgengilegt kálfunum.

Kálfaábreiður

Kálfaábreiðurnar frá CalfOtel halda hita á kálfinum og bæta fóðurnýtingu og þrif.  Ábreiðurnar passa vel á íslenska kálfa.

Gjafagrindur

Gjafagrind lítil – 40cm breið

Gjafagrind stór – 115cm breið